Mikið starf hefur verið unnið á síðustu vikum í stígaviðhaldi í Þórsmörk og á Goðalandi. Vinnan er unnin að mestu í sjálfboðavinnu og verkefnið er styrkt af Pokasjóði og Ferðamálastofu.
↧