Hreinn Óskarsson, skógarvörður, var á ferðinni í Þórsmörk á dögunum og rakst þá á afar sérstakan einirunna, sem hefur ólíkt öðrum einirunnum tekið upp á því að vaxa niður í móti.
↧