Keppni á 15. Unglingalandsmóti UMFÍ hefst á Selfossi á föstudagsmorgun. Keppendur er flestir mættir á svæðið og tjaldstæðið við Suðurhóla á Selfossi orðið þéttsetið.
↧