Næsta vetur verður handknattleiksdeild Selfoss með kvennalið í meistaraflokki í efstu deild. Er það í fyrsta sinn síðan kvennahandboltinn var endurvakinn á Selfossi fyrir tíu árum síðan.
↧