Um síðustu helgi afhjúpaði Inga Ragnarsdóttir listaverkið Strokuhestar eftir föður sinn Ragnar Kjartansson í höggmyndagarðinum á Sólheimum í Grímsnesi.
↧