Það verður mikið um að vera á Sólheimum í dag. Björn Thoroddsen heldur tónleika í Sólheimakirkju og í Sesseljuhúsi verður fræðsluerindi um vistvænan lífsstíl.
↧