Um klukkan 16 í dag var Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli kölluð út þegar tilkynning barst um að kona og tvö börn sætu föst í bíl í Gilsá, sem er norðan Markarfljóts til móts við Húsadal í Þórsmörk.
↧