Landsmót fornbílaklúbbs Íslands er haldið í níunda sinn á Selfossi um helgina. Mótið er með svipuðu sniði og undanfarin ár en í dag er bílasýning á svæðinu þar sem hátt í 250 bílar eru til sýnis.
↧