Hallgrímur Magnússon, læknir við Heilbrigðisstofnun Suðurlands, segir að Hvergerðingar ættu að taka reglulega inn magnesíum og joð til að bregðast við brennisteinsvetnismengun í bænum.
↧