Selfyssingurinn Erna Kristín Stefánsdóttir færði ABC barnahjálp afraksturinn af fjársöfnun sinni fyrr í vikunni en hún lagði hárið að veði til að safna hálfri milljón króna fyrir samtökin.
↧