Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Fylki á Selfossvelli í kvöld. Lokatölur voru 1-2 eftir fjörugar lokamínútur.
↧