Ég hef verið þeirrar skoðunar síðan haustið 2008 að við þyrftum að velja okkur nýjan forseta, ekki vegna þess að við þyrftum að refsa þeim sem fyrir var, heldur vegna þess að við þyrftum að rýma til fyrir nýjum hugmyndum og nýjum andblæ.
↧