„Mér líður mjög vel. Ég held að mér hafi bara aldrei liðið jafn vel,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir 21 árs gömul Selfossmær sem í morgun rakaði af sér allt hárið til styrktar ABC barnahjálp.
↧