$ 0 0 Fyrsti laxinn úr Eystri-Rangá þetta sumarið er kominn á land þrátt fyrir að áin opni ekki fyrir laxveiðar fyrr en síðar í mánuðinum.