$ 0 0 Mikil óánægja er í Mýrdalnum með breyttan opnunartíma heilsugæslustöðvarinnar í Vík sem er nú opin milli klukkan níu og tólf á virkum dögum.