Ríkisstjórnin samþykki á fundi sínum í dag 139 milljóna króna aukafjárframlög vegna brýnna verkefna á gossvæðum á Suðurlandi í kjölfar eldgosa 2010 og 2011.
↧