Heimildarmyndin Hreint hjarta var valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni Skjaldborg sem fram fór um helgina á Patreksfirði. Leikstjóri myndarinnar er Grímur Hákonarson, frá Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi.
↧