Hákon Þór Svavarsson, Skotíþróttafélagi Suðurlands, sigraði á sterku Landsmóti Skotíþróttafélags Íslands í skeet sem haldið var um Hvítasunnuhelgina á velli SFS í landi Hrauns í Ölfusi.
↧