$ 0 0 Fisflugvél brotlenti við Ásgerði, skammt frá Kirkjubæjarklaustri, um klukkan þrjú í gær. Tveir menn voru í vélinni og sluppu þeir ómeiddir.