Nýtt bleikjueldisfyrirtæki er að hefja starfsemi sína við Þorlákshöfn en félagið hefur keypt gömlu Smárastöðina og vinnur nú að gagngerum breytingum á henni.
↧