Lögreglustjórinn á Selfossi hefur farið fram á að tveir menn sem grunaðir eru um að hafa valdið dauða fanga á Litla-Hrauni í síðustu viku verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna.
↧