Selfyssingurinn Elín Esther Magnúsdóttir hefur hannað mjög óhefðbundið stigaspjald sem ætti að geta hresst heldur betur upp á stemmninguna í Eurovision partíinu í kvöld.
↧