Rúmlega 130 íbúar í nágrenni Sunnulækjarskóla skrifuðu undir lista þar sem ákvörðun bæjarráðs um að leyfa tjaldsvæði við skólann á Kótelettuhátíðinni í júní er mótmælt.
↧