Margir hafa lagt leið sína í Gallerí Svartaklett í Menningarverstöðinni á Stokkseyri síðustu daga þar sem feðginin Elfar Guðni og Valgerður Þóra sýna verk sín.
↧