Á föstudag útskrifuðust 116 nemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurlands, þar af 65 stúdentar. Bestum árangri stúdentanna náði Selfyssingurinn Sara Rós Kolodziej.
↧