$ 0 0 Allir hálendisvegir eru taldir ófærir eða eru lokaðir allri umferð. Uxahryggjavegur niður í Lundarreykjadal er eina undantekningin.