Eitthundrað þrjátíu og þrír sveitarstjórnarmenn af landsbyggðinni vara Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld.
↧