$ 0 0 Umhverfisvefurinn Náttúran.is hlaut í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum.