Handknattleikslið Selfoss er komið í sumarfrí eftir naumt tap í oddaleik gegn Aftureldingu í umspili um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Lokatölur að Varmá voru 23-21.
↧