Sex útigangskindur fundust á Biskupstungnaafrétti um helgina. Það var ferðahópur sem rakst á kindurnar og fékk aðstoð úr byggð við að smala þeim og koma til byggða.
↧