Grindavík hafði betur í fyrsta leiknum gegn Þór Þorlákshöfn í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla í körfubolta. Lokatölur í Grindavík voru 93-89.
↧