$ 0 0 Banaslys varð á Suðurlandsvegi við Skaftártunguveg, austan Kúðafljóts. Þrjú erlend ungmenni á þrítugsaldri voru í bíl sem valt útaf veginum.