Suðurlandsútgáfan hefur nýlega sent frá sér bókina Nota Bene – latína á Íslandi eftir Jón R. Hjálmarsson fyrrverandi skólastjóra í Skógum og fræðslustjóra á Selfossi.
↧