Þór Þorlákshöfn tók 2-1 forystu í einvíginu við KR í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfubolta í kvöld. Þór vann 86-100 á útivelli og þurfa nú einn sigur til viðbótar til að slá Íslandsmeistarana út.
↧