Karlmaður á tvítugsaldri gekk berserksgang við Seljavallalaug undir Eyjafjöllum í morgun. Maðurinn, sem er góðkunningi lögreglu, braut rúður í bifreið sem stóð skammt frá lauginni.
↧