$ 0 0 Heitavatnslaust er í Þorlákshöfn. Unnið er að því að finna bilunina. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær vatnið kemst á að nýju.