Í síðustu viku var haldinn undirbúningsfundur fyrir formlegt samstarf um eflingu útináms á Selfossi. Fundinn sóttu aðilar frá leik- og grunnskólum, umhverfissviði Árborgar, Suðurlandsskógum og fræðsluyfirvöldum.
↧