Páskarnir hafa verið rólegir hjá lögreglunni á Selfossi. Lögreglan hefur fylgst vel með umferðinni og tekið nokkra ökumenn úr umferð vegna áfengis og lyfjaaksturs.
↧