Sýningin "List-Saumur" opnaði í Ingustofu á Sólheimum í síðustu viku. Fjöldi listunnenda kom á opnun sýningarinnar og stolt listakonan, Jolanta María Zawadzka tók lengi við hamingjuóskum.
↧