Þórsarar eru komnir í undanúrslit Iceland Express-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur á Snæfelli, 72-65, í oddaleik í Þorlákshöfn í kvöld.
↧