Einn vinningshafi vann íslenska bónusvinninginn í Víkingalottóinu í gærkvöldi og fékk rúmar 5,2 milljónir króna í sinn hlut. Vinningsmiðinn var seldur í Bjarnabúð í Reykholti.
↧