Síðastliðinn laugardag var tilkynnt um innbrot í geymsluhúsnæði við Laxabraut í Þorlákshöfn. Í húsinu voru í geymslu húsbílar, fellihýsi og tjaldvagnar.
↧