Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi bárust lögreglunni á Selfossi boð frá Neyðarlínu um mann sem talið var að hefði orðið fyrir rafstuði frá rafstuðbyssu í Þorlákshöfn.
↧