Það var mikið um dýrðir og glæsihesta á skautasvellinu í Laugardalnum í gærkvöld. Ráslistann prýddu Íslands-, Landsmóts- og heimsmeistarar síðasta árs, sem og sigurvegarar fyrri Ístölta.
↧