Hljómsveitin RetRoBot frá Selfossi sigraði í Músiktilraunum 2012 en úrslitakvöldið fór fram í Austurbæ í Reykjavík í kvöld. Tíu sveitir kepptu til úrslita.
↧