Þór tók á móti Snæfelli í kvöld í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Eftir magnaðan lokakafla höfðu Þórsarar 82-77 sigur.
↧