Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, verður gestur á opnum fundi Samfylkingarinnar að Eyravegi 15 á Selfossi á laugardagsmorgun, 31. mars kl. 11.
↧