Þórsarar mæta Snæfelli í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfubolta. Þór vann Hauka á útivelli í kvöld á meðan Stjarnan tapaði sínum leik og færðust Þórsarar því upp í 3. sætið.
↧