Sveitarfélaginu Árborg hefur verið úthlutað þrettán milljónum króna í styrk til uppbyggingar íþróttasvæðisins við Engjaveg fyrir landsmótin sem halda á 2012 og 2013.
↧