Sara Ástþórsdóttir á Dívu frá Álfhólum og Valdimar Bergstað á Prins frá Efri-Rauðalæk sigruðu í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í kvöld.
↧